Komin í góða veðrið!

Hér tók þjóðhátíðardagurinn og góða veðrið við okkur. Litli gaurinn hefur séð flugvélar og farið í lest í fyrsta sinn, sem var svo spennandi að hann pissaði næstum í sig! Næst á dagskrá eru svo h&m, ginatricot, monki og fleiri góðir. Vúhú!

– Sigrún

Advertisements
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

2 Responses to Komin í góða veðrið!

  1. Ása says:

    Æði, það mætti alveg vera aðeins hlýrra hér á klakanum! Njóttu veðursins og búðanna!

  2. Njóttu! Á Akureyri snjóar – 20.maí?? Fáránlegt! :)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s