Celine fullkomnun!

Resort línan hjá Celine 2011 er best. Hún er æði. Virkilega ein flottasta resort lína sem ég hef séð. Smá upprifjun:

Þessi kjóll er svo mikið gull. Svo ótrúlega kúl. OG úr leðri!

Geðveikur bolur og svo er hún með hálsmen sem svipar mjög til þess sem Elin Kling hannaði fyrir h&m. Almost identical bara!

Svo margt flott. Litirnir og sniðin. Þessi lína var frumsýnd í júní 2010 og mörg tískuhús (ehem, Zara) hafa apað litina og sniðin eftir fyrir sumarið.

– Sigrún

m: style.com

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

3 Responses to Celine fullkomnun!

  1. Ása says:

    Mjög smart*

  2. Laufey says:

    mig langar í þennan jakka / teppi / ponsjo ? shís!

  3. S says:

    Ohh perfect! Elska celine!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s