Komin úr góðu fríi

Síðan að ég kláraði flugfreyjunámskeiðið er ég búin að hanga hér og þar. Á Akureyri, í Reykjavík og uppi í bústað. Að gera ekki neitt og allt mögulegt með heimsins bestu fjölskyldu.  Alltaf mjög fjarri tölvu. Það útskýrir bloggskortinn. Gaman að því. En nú tekur hið daglega líf við aftur og ég þarf að fara að skipuleggja sumarið, flutninginn suður og hvernig á að púsla þessu öllu saman. Ég get ekki beðið eftir sumrinu. Það er bara að vona að það verði eitthvað sumar.

En in the meantime, smá svona random sem mér finnst fallegt.

– Sigrún

m: fgr, styledevil

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

2 Responses to Komin úr góðu fríi

  1. Birgitta says:

    Svo gaman alltaf ad skoda hja ther saeta Sigrun!! :) Hlakka mikid til ad sja thig i sumar :)

  2. Velkomin aftur! Ég er mjög tryggur lesandi og fegin að nú sé von á meiru :)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s