#6

Ég eyddi laugardeginum hér í Reykjavík í sundferð, bæjarrölti og kósíheit með uppáhalds strákunum mínum tveimur. Ég er nefnilega búin að dúsa hér fyrir sunnan í að verða 4 vikur á flugfreyjunámskeiði fyrir sumarstarfið og því var ofboðslega gott að fá þá til mín.

Var í síðum kjól sem ég keypti á kílómarkaði í Frúnn’í Hamborg á Akureyri, en ég er með síð pils og kjóla á heilanum þessa dagana og geng varla í öðru.

jakkar: topshop/h&m, kjóll: frúiníhamborg, hálsmen: KVK

– Sigrún

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

3 Responses to #6

  1. Lilja says:

    Jeijj, nýtt blogg til að bæta á bloglovin! Það hlaut að vera að þú héldir út tískublogg, þú ert alltaf í svo smart fötum :)

    Sjáumst í eldinum á morgun!

    Kv Lilja IEX

  2. fína fína pils!

  3. Úúh en fallegur litur á kjólnum! Og mikið ertu með fínt hár. Gaman að sjá ykkur aðeins um helgina.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s