Hilluhugmyndir

Ótrúlega flott hugmynd að búa til bókahillu úr svona gömlum kössum. Annað hvort að hafa þá frísandandi á gólfinu og bara stafla þeim upp eða skrúfa einn og einn kassa upp á vegg og raða þeim á einhvern skemmtilegan hátt.

Svo er hægt að nota tómar áldósir og spreyja eða mála þær og negla síðan upp á vegg. Kemur roslaega vel út á myndinni hérna fyrir neðan. Er nú engin rosaleg geymsluhirsla en þetta væri fínt undir eitthvað lítið dót.

– Sigrún

m:hugmyndirfyrirheimilið

Advertisements
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s