Myndir á mánudegi: Tótallí random

Þegar það er mikið að gera hjá mér reyni ég alltaf að vera rosa skipulögð og forgangsraða rétt. Ég keypti meira að segja svna 2011 dagbók til að aðstoða við skipulagið. Eeeen svo enda ég oftast á því að gera bara eitthvað alveg random. Eins og t.d. að horfa á ANTM kvöldið fyrir próf í staðinn fyrir að læra. Algjörlega gagnslaust, en sem betur fer fór prófið í morgun bara vel!

– Sigrún

m: FGR, tumblr, styledevil, jakandjil o.fl.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

3 Responses to Myndir á mánudegi: Tótallí random

  1. Edda H. says:

    Vá, ég elska Rachel Bilson myndina.

  2. arngunnur says:

    Elsku Sigrún, til hamingju með sæta kútinn þinn Skarphéðinn um daginn, svo fín lestarkakan og afmælisveislan! Og bloggið þitt er skemmtilegt.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s