Stundum má maður bara…

Stundum fer ég í búðir með það algjörlega í huga að finna eitthvað. Oftast fer það samt eitthvað úrskeiðis hjá mér, því það vill verða þannig að ég finn voða lítið þá. En svo fer ég, rétt bara til að kíkja af því að ég á eiginlega ekki pening, en finn helling. Það er alltaf eitthvað sem er bara “svo mikið ég” að ég verð að eignast það. Það gerðist einmitt í gær. Þessi fíni kjóll fékk að fylgja mér heim þegar ég fór “að kíkja í glugga” í Kringlunni.

Svo rauður og fínn.

– Sigrún

m:zara.com

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

4 Responses to Stundum má maður bara…

  1. Sunna says:

    Ótrúlega sætur!

  2. Það er alltaf þannig! Þegar maður á pening langar manni ekki í neitt, en þegar maður ætlar ekki að eyða neinu þá er allt flott!
    En þessi kjóll er voða sætur!

  3. S says:

    Ooo hvað hann er sætur. Til lukku með góð kaup!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s