Tveggjára ammæli

Við héldum upp á tveggja ára afmæli hér heima um helgina og metnaðurinn í bakstrinum var gífurlegur. Ég hef aldrei bakað mikið og alltaf náð að klúðra því sem ég baka, en einhverra hluta vegna gekk það allt upp núna. Hvort það geti verið einhver alveg ný bökunargen að springa út í mér eða bara það að ég hef meiri þolinmæði veit ég ekki, en gaman var það.

Gerði rosa fína skúffukökulest! (af því að “sjúsjú” er í miklu uppáhaldi hjá litla)

Og nammi góðar möffins! (sem ég hefði aldrei trúað að ég myndi geta gert)

Einn sem átti mjög erfitt með að bíða eftir gestunum!

Svo var blásið á kertin tvö þegar gestirnir komu!

– Sigrún

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

7 Responses to Tveggjára ammæli

 1. til hamingju með hann,

  mjög dúlló kökur :)

  x

 2. marta says:

  til hamingju !

  giiiiirnilega kaka !! nammmi

 3. Til hamingju með snáðann! Fallegar og girnilegar kökur hjá og drengurinn myndarlegri með hverju afmælinu sem líður :)

 4. Gerður says:

  Vá hvað þú ert myndó, allt rosalega glæsilegt hjá þér og til hamingju með litla snúðinn :)

 5. Magna Rún says:

  Til hamingju með hann! Ótrúlega flottar kökurnar :)

 6. Sandra says:

  yndislegar myndir og ekki spillir myndefnið, nammmmmm!

 7. NAMM, ekkert smá girnilegt!!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s