NUDE magazine

Það er komið nýtt NUDE magazine á netið, “The Color Issue”. Alltaf gaman að fletta í gegn um það og þá sérstaklega til að sjá hvað er boðið upp á hér heima. Svo finnst mér blaðið líka alltaf verða betra og betra. Tískuþátturinn í nýjasta blaðinu er ótrúlega flottur og litríkur og alveg hellingur af fallegum flíkum sem ég gæti hugsað mér að eiga.

– Sigrún

m: úr blaðinu

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

One Response to NUDE magazine

  1. Gerður says:

    Ég er alveg sammála þér, þetta er alltaf að verða betra og betra, skemmtilegt!

    Ég var virkilega hrifin af myndaseríunni og make up síðunni, sem þú sýnir hér í póstinum, elska litina!!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s