Burberry Prorsum aw11/12

Í fyrsta lagi: Djöfull var Kate Bosworth fabulous.

Ég horfði á sýninguna fyrr í dag beint af netinu og þotuliðið og umstangið í kring um þessa sýningu var alveg ótrúleg. Sýningin sjálf var í allt öðrum dúr en Christopher Bailey hefur verið í undanfarin misseri. Það var búið að tóna niður töffarann og skærir litir og ný form tóku við. En skórnir maður, vá. Hlakka til að sjá almennilega mynd af þeim.

– Sigrún

m: vogue, anywho

Advertisements
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

2 Responses to Burberry Prorsum aw11/12

  1. Gerður says:

    Mér fannst mjög skemmtilegt hvernig þeir sýndu A-list liðið labba inn og vera myndað í bak og fyrir af frétta, blogg og annars konar ljósmyndurum. Mjög svo sammála með Kate, hún er bara gordjöss!

    Sýningin var mjög skemmtileg og margt fallegt sem ég sá, en í uppáhaldi var svarti jakkin með feldinum yfir, úff!

  2. kate er stundum pirrandi gordjöss, haha.

    En ég er hrifnari af seinastu collectionum en skórnir eru sjúúkir!

    x

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s