Uppáhalds af tískuvikunni í Kaupmannahöfn

Hitt og þetta uppáhalds af tískuvikunni í Kaupmannahöfn.

Stine Goya:

Goya stóðst algerlega mínar væntingar. (Annað en t.d. Carin Wester á sænsku tískuvikunni).  Alvöru Stine Goya snið og munstur. Flottir litir sem eru ekki of æpandi, nokkurn veginn eins og ég vil hafa það.

Baum und Pferdarten:

Baum und pferdgarten er oft frekar látlaust og elegant. Ég sá svolítinn töffara í aw 11/12 línunni sem eg fíla vel. Margt mjög flott.

Henrik Vibskov:


Það var hellingur af flottum flíkum hjá Vibskov.  Það sem kom mér mest á óvart var hvað þetta var “skrúfað niður” frá því fyrri árum, þ.e. tískusýningin sjálf. Ekkert svona ofur flipp og öðruvísi nema kannski bara gleraugun. En nú sá ég ekki tískusýninguna sjálfa, maður er náttúrulega bara með myndir.

by Malene Birger

Flottur rauði liturinn hjá Malene Birger.

Wackerhaus

Ég fíla Wackerhaus. Einfalt en flott. Ef ég væri “bissnesskona með hnút í hárinu” þá væri Wackerhaus klárlega á óskalistanum sem vinnuátfitt.

– Sigrún

myndir: hér

 

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s