Gott að vera komin í stórborgina!

Keyrðum til Reykjavíkur í dag. Hellingur að gera. Það er ótrúlegt hvað maður finnur mikið merkilegt að gera í þessari litlu borg þegar maður býr ekki í henni. Svolítið eins og ég sé túristi bara. Hlakka t.d. til að rölta Laugaveginn, fara í Árbæjarlaugina með litla, fara með hann á barnasýningu í Gerðubergi og svo ætlum við líka að skella okkur með hann á Skoppu og Skrítlu í Borgarleikhúsinu. Ótrúlegt en satt þá hlakka ég mikið til að fara í barnaleikhús, þar sem S og S eru ædolin hans, og sjá hvernig hann bregst við því að sjá þær í lifanda lífi. Svo verður náttúrulega kíkt í einhverjar alvöru búðir! ;) S.s. barnahegi með smá (vonandi) verslun.

– Sigrún

Advertisements
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s