Snilldarleg kaup í Hjálpræðishernum!

Fór í Hjálpræðisherinn hér á Akureyri í dag. Hann er opinn á þriðjudögum og föstudögum og það er oft hægt að finna eitthvað klæðilegt og fallegt. Í dag fékk ég tvö svört pils á 400 kall. SEM ER EKKI NEITT! Ég var búin að horfa lengi á pilsið hér fyrir ofan á ASOS, mig langaði svo að kaupa það, en það kostaði helling, þannig að það var engin smá heppni að finna nákvæmlega eins eintak í hjálpræðishernum! Þetta verður sko notað alveg heilan helling! Svo fékk svart pencil skirt að fylgja með af því að það passaði alveg fullkomlega.

Ef einhver býr (eða er í heimsókn) á Akureyri ætti sá hinn sami að kíkja þangað. Það eru líka oft mjög falleg húsgögn. Svo er þetta gullkista fyrir listaunnendur, en ég hef fundið hin og þessi plaköt eftir íslenska listamenn (sem er sko ekki auðvelt að finna) sem ég hef getað rammað inn og hengt upp á vegg. Síðast fann ég tvö yndisleg plaköt með myndum eftir Karólínu Lárusdóttur!

One man’s trash is another man’s treasure!

– Sigrún

m:asos

Advertisements
This entry was posted in í fataskápnum, íslenskt. Bookmark the permalink.

One Response to Snilldarleg kaup í Hjálpræðishernum!

  1. Mjög flott efra pilsið og verðið enn betra!
    Er ekki nógu dugleg að kíkka við þarna, þegar ég hef gert það þá er samt nánast undantekningarlaust eitthvað sem maður væri til í taka með heim…

    Vaka

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s