Faye Dunaway í Network


Var að horfa á myndina Network frá 1976 í tengslum við skólann og ég gat ekki hætt að horfa á Faye Dunaway. Hún leikur framakonu sem veit hvað hún vill og er algjör töffari. Ekki sakar svo hvað stíllinn hennar er sjúkur! Öll fötin sem hún er í -kápurnar, víðu buxurnar og blússurnar – eru geðveik. Hún púllar þennan karakter 100%. Mæli með myndinni – og þá aðallega til að sjá Faye Dunaway in action.

This entry was posted in innblástur, vídjó. Bookmark the permalink.

One Response to Faye Dunaway í Network

  1. Binni says:

    Sjúúklega nett.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s