Julianne Moore líkir eftir gömlum málverkum

Fann ótrúlega skemmtilegar myndir af Julianne Moore sem eiga að líkja eftir hinum ýmsu frægu málverkum (og reyndar einni bronsstyttu). Þessar myndir eru algjör snilld og það er extra skemmtilegt að einn uppáhalds málarinn minn, hinn austurríski Egon Schiele fær mynd í seríunni. Þetta er ótrúlega góð hugmynd og ekki skemmir fyrir hvað þetta kom vel út.

“Little dancer aged fourteen” eftir Edgar Degas

“Seated woman with bent knee”, 1917, eftir Egon Schiele.

“Adele Bloch-Bauer I”, 1907, eftir Gustav Klimt

“Woman with a fan”, 1919, eftir Amadeo Modigliani

“Madame X”, 1884, eftir John Singer Sargent

Fann myndirnar  á þessari síðu, en þær voru teknar fyrir Harpers Bazaar í maí 2008. Myndirnar eru teknar af Peter Lindhberg.

– Sigrún

Advertisements
This entry was posted in innblástur, myndlist, tíska. Bookmark the permalink.

2 Responses to Julianne Moore líkir eftir gömlum málverkum

  1. vá, en ótrúlega sniðugt og flottar myndir :)

    x

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s