Weekday + Stine Goya

Stine Goya er að fara aftur í samstarf við Weekday. Línan kemur í búðir um miðjan apríl. Ég verð örugglega eitthvað í Skandinavíu í sumar þannig að ef mér líst á mun ég reyna að kíkja á þetta. Það er líka bara alltaf gaman þegar flottir hönnuðir fara í samstarf við ódýrari fatakeðjur svo að fátækir námsmenn (og bara allir aðrir!) hafi tækifæri til að festa kaup á hönnun þeirra.

Þetta eru myndir úr samstarfi þeirra frá 2009:

 

– Sigrún

This entry was posted in samstarf. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s