Enn meira til að slefa yfir

Þessar línur úr pre-fall 2011 eru líka æðislegar. Ég setti inn linka á hverja línu fyrir sig. Svo er bara að láta sig dreyma, slefa smá og nota þetta sem innblástur.

Derek Lam var með ótrúlega fallega einfalda hönnun í línunni sinni. Það eru nokkrir mjög töff kjólar.

Balenciaga er náttúrulega bara töff. Nicolas Ghesquière getur bara ekki annað.

Proenza Schouler er með ótrúlega fallega kjóla, jakka, munstur og snið. Þeir eru algjörir snillingar þessir gæjar.

 

– Sigrún

 

This entry was posted in á óskalistanum, hönnun, innblástur. Bookmark the permalink.

2 Responses to Enn meira til að slefa yfir

  1. Snæfríður says:

    Vá gaman, flott blogg hjá þér, ég mun fylgjast með :)

  2. Sigrún Finns says:

    Þetta er alvöru, töff síða, sem klárlega verður gaman að fylgjast með.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s