<3 Carin Wester

Carin Wester er 36 ára gamall sænskur fatahönnuður. Hún startaði sínu eigin merki 2003 en fyrir það vann hún sem hönnuður hjá H&M. Þessar flíkur á myndunum fyrir ofan og miklu fleiri eru á 50% afslætti á síðunni hennar www.carinwester.com. Það er meira að segja hægt að fá sent hingað heim til Íslands. Ég væri löngu búin að panta mér eitthvað fallegt ef ég ætti bara pening. Mig langar t.d. mikið í báða maxi kjólana, munstruðu buxurnar og beigelitaða veskið.

 

– Sigrún

Advertisements
This entry was posted in á óskalistanum, hönnun, innblástur. Bookmark the permalink.

3 Responses to <3 Carin Wester

  1. Vaaaá en fínt! Brúnu leðurskórnir er draumur.

  2. Gerður says:

    Það er allt svo fallegt þarna!! Langar dálítið í leður túrbanina. nokkra kjóla en því miður eru skórnir búnir í mínu númeri, bömmer!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s