Chloe Sevigny fyrir OC

Í tilefni af því að farið er að selja línu Chloe Sevigny fyrir Opening ceremony (í gær, 15. jan) hérna, set ég inn nokkrar myndir af fallegum flíkum og fylgihlutum úr línunni. Mér finnst línan öll mjög klæðileg, kjólarnir flestir fallegir en plain. Það eru samt eiginlega skórnir sem gera línuna að einhverju. Þeir eru sjúklega flottir og ef þeir væru ekki væri þetta hálf boring.

– Sigrún

This entry was posted in á óskalistanum, hönnun, tíska. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s