Tom Ford

Þetta myndband er með því svalasta sem ég hef séð. Get horft á þetta aftur og aftur.

Tom Ford er klárlega einn mesti töffarinn í tískubransanum. Hann er líka með sínar eigin hugmyndir um hvernig tískubransinn eigi að virka og framkvæmir þær eftir því. Í dag er það þannig að tískusýning er haldin og tveimur tímum síðar eru komnar myndir af fötunum á netið. Síðan líða sex mánuðir þangað til að fötin koma í búðir. Á þessum sex mánuðum erum við búin að sjá hinar og þessar útvöldu stjörnur skarta fötunum á rauða dreglinum og ódýrari fatakeðjur ná að gera ódýrari eftirlíkingar af fötunum jafnvel áður en upprunalegu flíkurnar koma í búðir. Þannig finnst Tom fötin vera roðin úrelt þegar þau koma loks í búðir. Tom Ford bannaði hins vegar myndavélar á tískusýningu sinni til þess að passa að myndir myndu ekki leka á netið og bjó síðan til þetta guðdómlega myndband af snilldarlegri tískusýningu.

– Sigrún

Advertisements
This entry was posted in á óskalistanum, innblástur, tíska. Bookmark the permalink.

One Response to Tom Ford

  1. Bára says:

    Endalaus ást á Tom Ford. Mæli með að kíkja á A Single Man, sem hann leikstýrði

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s