Iittala

Ég fékk í jólagjöf teema diska og skálar frá Iittala. Þeir eru orðnir ekkert smá vinsælir upp á síðkastið, enda eru þeir ótrúlega flottir og klassískir. Ég var svo heppin að fá fjóra stærri diska og fjórar skálar. Í mismunandi litum. Ég fíla það í tætlur að hafa þetta allt í mismunandi litum, enda eru svo ótrúlega margir flottir litir að ég myndi ekki geta valið bara einn lit. Svo væri ég alveg til í að eiga múmínbollana í stíl líka. Þá er bara að byrja að sanka að sér.

 

– Sigrún

This entry was posted in hönnun, heimilið. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s