Hinu og þessu breytt í gull

Ég hef átt þessa mynd í tölvunni í langan tíma núna. Hugsunin var að framkvæma þetta um jólin og gefa vinkonunum einhverja kinky gullstyttu í jólagjöf. Við stelpurnar enduðum hins vegar á því að fara út að borða í staðinn fyrir að gefa gjafir, sem var mjög góð hugmynd í sjálfu sér, en það varð til þess að ég framkvæmdi ekki hugmyndina. Það endar nú oftast þannig hjá mér. Sem hugmynd, en ekki framkvæmd.

Myndin er tekin af þessari síðu, en þarna er hægt að finna milljón sniðugar og skemmtilegar hugmyndir.

– Sigrún

Advertisements
This entry was posted in DIY, heimilið. Bookmark the permalink.

One Response to Hinu og þessu breytt í gull

  1. Hafdís says:

    vá þvílík snilld!!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s