Fyrstu kaupin á nýju ári

Fór á útsölurnar hér á Akureyri með það í huga að kaupa mér eitthvað. Bara eitthvað. Mig langaði svo í eitthvað nýtt, það þarf ekki að vera dýrt, en ánægjan sem fylgir því að eiga eitthvað nýtt sem mann langar að ganga í er svo mikil. Hins vegar er ekki mikið að finna í þessum nokkru búðum hér og ég neyddist til að fara á netið til að finna mér eitthvað!

Ég stóðst ekki mátið og gerði stórinnkaup á asos útsölunni. Keypti hitt og þetta fyrir lítinn pening en hér er það sem ég festi kaup á.

Faux-fur hárband

Peysa í flottum skærum lit (sem mun klárlega virka áfram í sumar í litagleðinni sem á að taka við)

“Midi-length” svartur kjóll

Flauelsbuxur

Svartir hælar

Unaðslegur gulur kjóll

Ég er ekkert smá skotin í gula kjólnum, það er bara að vona að hann muni koma jafn vel út á mér og hann gerir á módelinu! Ég keypti bara flíkur sem ég var viss um að ég myndi geta notað áfram í sumar og jafnvel næsta haust.

– Sigrún

Advertisements
This entry was posted in í fataskápnum. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s